Tjöruhreinsir

Tjöruhreinsir

Vöruheiti: Tjöruhreinsir
Vörunúmer: 140301 Umbúðir: 1 l flaska Pakkningar: 6 stk.
Vörunúmer: 140304 Umbúðir: 20 l brúsi
Vörunúmer: 140304 Umbúðir: 20 l brúsi
Vörunúmer: 140306 Umbúðir: 200 l brúsi
Vörunúmer: 140310 Umbúðir: 1000 l tunna

Notaðar eru eingöngu endurvinnanlegar umbúðir undir vöruna.

Eiginleikar:
Tjörhreinsir er gott hreinsiefni til þvotta á bílalakki.

 

SKU: 140301 Categories: , ,

Description

Tjöruhreinsir

 

Eiginleikar:
Tjörhreinsir er gott hreinsiefni til þvotta á bílalakki.

Notkun:
Úðið eða berið Tjöruhreinsir óblandaðan á óhreinan flötinn. Best er að láta Tjöruhreinsi liggja á fletinum í 2-5 mínútur. Nuddið með kústi eða svampi ef um mikil
óhreinindi er að ræða. Skolið af með vatni. Byrjið að skola neðst t.d. við þrif á bílum til að nýta efnið best.