Ullarsápa

Eiginleikar:
Ullarsápa er þvottaefni fyrir ull og annan viðkvæman þvott.
Ullarsápa hentar vel til þvotta á lopapeysum og ullarsokkum ásamt öðrum prjónavörum.
Ullarsápa er bæði hægt að nota í þvottavélar og við handþvott.

Notkun:
Notið einn tappa af Ullarsápa í 5 lítra af volgu vatni (30-40°C).
Handþvoið prjónavöruna og skolið vel.
Bætið mýkingarefni í síðasta skolvatnið.

Athugið:
Vinda má í þeytivindu en ekki í höndum.
Leggið prjónavöruna á handklæði en varist þurrkun í þurrkara.

Vörunúmer: 169001 Umbúðir: 1 l brúsi
Vörunúmer:
 169020 Umbúðir: 20 l brúsi