Uppþvottavéladuft

Uppþvottavéladuft

Uppþvottavéladuft er til notkunar í sjálfvirkar uppþvottavélar. Uppþvottavéladuftið er án ilmefna og litarefna.

Vöruheiti: Uppþvottavéladuft
Vörunúmer: 112305 Umbúðir: 5 kg. dúnkur

Notaðar eru eingöngu endurvinnanlegar umbúðir undir vöruna.

Eiginleikar:
Uppþvottavéladuft er til notkunar í sjálfvirkar uppþvottavélar.
Uppþvottefnið er án ilmefna og litarefna.
Uppþvottaefnið má nota út í vatn til að leysa fitu og gömul óhreinindi af ryðfríu stáli og máluðum flötum.

Notkun:
Algengasta notkun uppþvottavéldufts er í sjálfvirka skömmtunarbúnað fyrir uppþvottavélar. Halda skal pH-gildi ávallt yfir 10.
Nota skal 1,5-3,5 ml út í hvern líter af vatni, þegar leyst er upp til almenna þrifa.