Vex Ultra uppþvottalögur sítrónuilmur

Vex Ultra uppþvottalögur sítrónuilmur

Vöruheiti: Vex Ultra Uppþvottalögur með Sítrónuilmi
Vörunúmer: 167600 Umbúðir: 500 ml brúsi Pakkning: 6 stk.

Notaðar eru eingöngu endurvinnanlegar umbúðir undir vöruna.

Eiginleikar:
Vex með Sítrónuilmi er mjög öflugur uppþvottalögur og mildur við hendur. Vex með Sítrónuilmi er hannaður úr nýjustu tegundum öflugra yfirborðsvirkra efna og hefur þrefalt meiri fituleysanleika en eldri samsetningar.

Notkun:
Við venjulegan uppþvott á leirtaui með mataróhreinindum: ½ ml í hvern líter af vatni eða 2,5 ml (½ teskeið) í 5 lítra vatns. Miðað er við þvott á 20 diskum. Við þvott á glösum og annarri glervöru, sem ekki er fitug: 1 dropi í hvern líter af volgu vatni.