Vex uppþvottalögur sítrónuilmur

Vex uppþvottalögur sítrónuilmur

Vex uppþvottlögur með sítrónuilmi skilar skínandi uppþvotti.

Vöruheiti: Vex uppþvottalögur með Sítrónuilmi
Vörunúmer: 40010005 Umbúðir: 5 l brúsi Pakkning: 3 stk.

Notaðar eru eingöngu endurvinnanlegar umbúðir undir vöruna.

Eiginleikar Vex:
Vex uppþvottalögur með sítrónuilmi skilar leirtauinu og áhöldum skínandi hreinum og er sérlega mildur fyrir hendur.

Notkun Vex:
Við venjulegan uppþvott á leirtaui með mataróhreinindum: ½ ml í hvern líter af vatni eða 2,5 ml (½ teskeið) í 5 lítra vatns. Miðað er við þvott á 20 diskum. Við þvott á glösum og annarri glervöru, sem ekki er fitug: 1 dropi í hvern líter af volgu vatni.