Vinur Vélstjórans

Eiginleikar:
Vinur vélstjórans er hreinsiefni fyrir tæki, veggi, gólf o.fl. í vélarúmi skipa.
Vinur vélstjórans leysir upp og þrífur fitu, olíu, sót, nikótín, bremsuför og önnur óhreinindi.
Vinur vélstjórans hentar mjög vel til þrifa á verkstæðisgólfum og vélarúmum.

Notkun:
Vinur vélstjórans er með heitu vatni mjög öflugt hreinsiefni til vélaþvotta.
Má nota á alla fleti sem þola vatn.
Inniheldur engin leysiefni og er þar með hættulaus í notkun.
Blandast vatni 1 – 20%.
Gólfþvottur verkstæði 10%
Vélarþvottur (heitt vatn) 7%
Almenn þrif 1 – 2%
Bremsusót 1 – 2%
Olíublettir 20%

Vörunúmer: 180005 Umbúðir: 5 l brúsi
Vörunúmer: 180020 Umbúðir: 20 l brúsi
Vörunúmer: 180098 Umbúðir: 200 l tunnu