Virex Sótthreinsiduft

Eiginleikar:
Virex hentar mjög vel til sótthreinsunar í fótaböð fyrir allar matvælavinnslur, fyrir fiskeldisfyrirtæki og allan landbúnað.
Virex er með ESB vottaðan sótthreinsieiginleika gegn flestum bakteríum, vírusum og sveppum.
Efnið er áhrifaríkt til sótthreinsunar gegn vírusum, myglu, bakteríum og sveppum.
Einnig má nota efnið til sótthreinsunar á húsnæði, tækjum, vögnum ætla til dýraflutnings og brunnbátum.
Virex er byggt upp á litakerfi, þ.e.a.s. bleikur litur helst á meðan efnið er virkt.

Notkun:
Virex er duft og leysist upp í vatni og auðvelt að blanda í réttum hlutföllum.
Blandið 1% af efninu í vatn (0,1 kg í 10 lítra af vatni) og skiptið um þegar liturinn er orðin daufur eða horfinn.
Efnið hefur lit sem sýnir sótthreinsistyrk efnisins.

Vörunúmer: 60155429 Umbúðir: 10 kg fata