VIROCID®: N°1 AF GÓÐRI ÁSTÆÐU

Comments off 4787 Views0


VIROCID

Á hverjum degi, einhvers staðar í heiminum, er Virocid® beitt með góðum árangri. Framleiðslufyrirtæki í búfjárrækt, fiskeldi, matvælavinnslu, flutningi dýra og geymslu fóðurs, velja allir að sótthreinsa með Virocid®. Í framleiðsluheiminum í dag, er öflug og samfelld sótthreinsun forgangsverkefni.

Þar sem Virocid® er beitt, eiga bakteríur, veirur, sveppi og gró ekki viðreisnar von. Fjárfesting í líf-öryggi dýra,  efna, bygginga, ökutækja og fólks er viturleg stjórnunarákvörðun og leiðir til betri framleiðslu afkomu. Því stærri sem búfjárrækt verður, því meiri hætta er á hættulegum sýkingum.

Það er því ein lausn til að fyrirbyggja þessa hrikalegu áhættu: Virocid®. Bakteríudrepandi, vírusdrepandi, sveppadrepandi og gróeyðandi áhrif Virocid® er einstakt í heiminum og er efnið í notkunarstyrkleika hættulaust fólki, dýrum og umhverfinu.

Kíkið á heimasíðu Virocid®, www.virocid.com.  til að fá frekari upplýsingar, sækja notkunarstyrkleika við hinar ýmsu aðstæður og alla þá sjúkdóma sem efnið hefur verið prófað gegn.

Mjöll Frigg er umboðsaðili fyrir Virocid á Íslandi auk allra annarra efna framleiddum af CIDLINES. CIDLINES er leiðandi framleiðandi hreinsiefna á heimsvísu. www.cidlines.com